
Sveitarfélagið Strandabyggð
Lækjarbrekka á Hólmavík er samrekinn leik-grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í grunnskóla og 20 nemendur í leikskóla. Í leikskóladeildinni eru tveir hópar, eldri og yngri.
Áhersla er á samstarf milli leik- og grunnskóla og flæði starfsfólks og sameiginlega þátttöku í ýmsum verkefnum. Fylgt er uppeldisstefnu jákvæðs aga. Skólinn er grænfánaskóli og stefnir að því að vera heilsueflandi skóli.
Strandabyggð skiptist í Hólmavík og dreifbýlið og er ríflega 420 manna samfélag og þjónustukjarni miðja vegu milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Á Hólmavík er öll grunnþjónusta til staðar, en sömuleiðis er margt spennandi fram undan. Þá má helst nefna fyrirhugaða hótelbyggingu, atvinnuuppbyggingu, nýtt íbúðarhverfi, unnið er að endurbótum á grunn- og leikskóla og svona mætti lengi telja.

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir grunnskólakennara.
Grunnskólinn á Hólmavík er samrekinn leik, -grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í grunnskóla og 20 nemendur í leikskóla.
Áhersla er á samstarf milli leik- og grunnskóla og flæði starfsfólks og sameiginlega þátttöku í ýmsum verkefnum. Fylgt er uppeldisstefnu jákvæðs aga. Skólinn er grænfánaskóli og stefnir að því að vera heilsueflandi skóli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast almenna kennslu og skipulag í samstarfi og samráði við aðra kennara og skólastjórnendur
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra, stjórnendur og fagfólk
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
- Vinna samkvæmt stefnu og gildum skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
- Reynsla af grunnskólakennslu
- Faglegur metnaður og áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
- Stundvísi og samviskusemi
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Utworzono ofertę pracy9. May 2025
Termin nadsyłania podań26. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Brunngata 2, 510 Hólmavík
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Umsjónarkennarar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli