
Sólar ehf
Hjá Sólar starfar samhentur hópur rúmlega 500 starfsmanna sem hefur eitt markmið: að skila framúrskarandi hreinu umhverfi með fagmennsku og virðingu að leiðarljósi. Við erum leiðandi í okkar geira og það er engin tilviljun, við vorum fyrsta ræstingarfyrirtækið á Íslandi sem fékk leyfi til að nota Svaninn, norræna umhverfismerkið.
Við leggjum mikla áherslu á góða þjálfun starfsfólks og tryggjum gæði í hverju verkefni með öflugu eftirliti. Okkar starfsandi einkennist af trausti, fagmennsku og góðum tækifærum til vaxtar.
Sólar er virkur þátttakandi í umbótastarfi, meðal annars í gegnum Stjórnvísi og Samtök atvinnulífsins. Við höfum hlotið Jafnlaunavottun og uppfyllum allar kröfur Jafnlaunastaðalsins – því jafnrétti og sanngirni skipta okkur máli.
Ef þú vilt vera hluti af öflugu og metnaðarfullu teymi, þar sem vinnuframlag þitt skiptir máli, þá gætir þú átt framtíð hjá Sólar!

Sviðsstjóri þjónustu og mannauðs
Sólar óskar eftir öflugum og metnaðarfullum aðila til þess að sinna starfi sviðsstjóra þjónustu og mannauðs. Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á að leiða fólk og þróa þjónustu, framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að móta skýra framtíðarsýn fyrir þjónustu og mannauðsmál Sólar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stýring og yfirumsjón með þjónustudeild Sólar
- Yfirumsjón með mannauðsmálum deildarinnar
- Stuðningur og ráðgjöf við millistjórnendur í mannauðsmálum
- Marka sýn á þjónustustefnu Sólar og fylgja henni eftir
- Mánaðarleg launavinnsla fyrir millistjórnendur ásamt eftirliti með rekstri deildarinnar
- Samskipti við stærstu viðskiptavini Sólar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanám sem nýtist í starfi
- Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum
- Leiðtogahæfni, afburða samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Skipulagshæfni og geta til að halda utan um mörg verkefni samtímis
- Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og færni til að sjá og nýta tækni til að styrkja þjónustu Sólar
Utworzono ofertę pracy1. September 2025
Termin nadsyłania podań10. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Dalshraun 6, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
MotywacjaProfesjonalnośćInicjatywaPraca zarobkowaZdolności kierowniczeZarządzanie zasobami ludzkimiInterakcje międzyludzkieAmbicjaSumiennośćSamodzielność w pracyOrganizacjaDział kadrNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Mannauðsráðgjafi með áhuga á gæða- og öryggismálum
Bílaumboðið Askja

Mannauðsráðgjafi
Bílaumboðið Askja

Lögfræðingur á mannauðssviði Háskóla Íslands
Háskóli Íslands

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Verkefnastjóra
Garðlist ehf

Mannauðsráðgjafi (HRBP)
Sýn

Deildarstjóri Sölu og þjónustu ON
Orka náttúrunnar

Vilt þú stýra þjónustusviði Veitna ?
Veitur

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar