
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Ráðgjafi í skólaþjónustu
Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða ráðgjafa í skólaþjónustu til starfa. Um er að ræða 100% stöðu frá 5. ágúst 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Um ótímabundið starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks skóla um hvernig mæta á þörfum barns.
- Mat á aðstæðum og áskorunum barna.
- Uppeldisráðgjöf og fræðsla til foreldra.
- Námskeið og fræðsla fyrir fagfólk.
- Samþætting verkefna og þróunarvinna á fræðslu- og lýðheilsusviði.
- Vinna að samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna þvert á svið/stofnanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi (BS/BA/B.Ed).
- Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- PMTO grunnmenntun og/eða sérfræðinám eða sambærilegt nám er kostur.
- Farsæl og nýleg reynsla við ráðgjöf á sviði málefna barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra.
- Haldbær þekking á hegðunarerfiðleikum, tilfinningavanda og þroskafrávikum.
- Þekking á lögum og reglugerðum sem varða þjónustu við börn.
- Góð samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.
- Áhugi og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og leggja sitt af mörkum til að bæta þjónustuna.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Góð íslenskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli.
- Góð enskukunnátta bæði í í töluðu og rituðu máli.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Utworzono ofertę pracy4. July 2025
Termin nadsyłania podań17. July 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Glerárgata 26, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkieSamodzielność w pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (4)
Podobne oferty pracy (12)

Íslenskukennari á unglingastigi
Landakotsskóli

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Djúpavogsskóli; 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Félagsmálastjóri
Borgarbyggð

Ráðgjafi í barnavernd
Sveitarfélagið Árborg

Leiðbeinandi á frístundaheimili í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Ráðgjafi í barnavernd
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Deildarstjóri óskast á Kópastein
Kópasteinn

Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli