
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Flokkstjóri malbikunarstöðvar
Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir að ráða drífandi flokkstjóra malbikunarstöðvar í 100% ótímabundna stöðu.
Umhverfismiðstöð sér um rekstur gatna og opinna svæða í bænum ásamt fjölda annarra verkefna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á malbiki
- Viðhald á götum og stígum
- Daglegt viðhald á Malbikunarstöð
- Snjómokstur
- Önnur tilfallandi verkefni á Umhverfismiðstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi
- Reynsla við framleiðslu á malbiki er æskileg
- Meirapróf er kostur
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Samtarfsvilji, lipurð í samskiptum og þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfi
- Metnaður til árangurs
- Færni til að starfa í teymi
- Góð íslenskukunnátta í töluðu máli
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Utworzono ofertę pracy4. July 2025
Termin nadsyłania podań20. July 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Geislagata 9, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkiePrawo jazdy kategorii BEPrawo jazdy kategorii CPrawo jazdy kategorii C1AmbicjaPrawo jazdySamodzielność w pracyOrganizacjaPraca zespołowaUprawnienia operatora maszyn budowlanychNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (4)