
LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Aðstoðarmaður lögmanna
Lex lögmannsstofa óska eftir að ráða ábyrgðarfullan og sjálfstæðan einstaklingi í starf aðstoðarmanns lögmanna. Viðkomandi mun gegna fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við lögmenn stofunnar og styðja við daglega starfsemi í krefjandi og áhugaverðu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skjalavinnsla og önnur tilfallandi stoðvinna
- Undirbúningur gagna fyrir dómsmál, framlagning skjala og aðstoð við vinnslu slysamála
- Almenn aðstoð við uppflettingar og heimildavinnu
- Einföld notendaþjónusta í upplýsingatækni
- Vera lögmönnum innan handar í daglegum verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af svipuðum verkefnum er mikill kostur
- Nákvæmni og skipulagshæfni
- Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta og færni í meðhöndlun gagna
- Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni
Utworzono ofertę pracy16. May 2025
Termin nadsyłania podań30. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Ogólne umiejętności techniczneInicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieSumiennośćSkrupulatnośćNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Rannsóknarfulltrúi
Háskólinn á Bifröst

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Markaðs- og kynningarstjóri (50-100%)
Kraftur

Fjáröflunarstjóri
Kraftur

Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúi á fullnustu- og skiptasviði
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Móttökuritari - sumarstarf í Heimahjúkrun
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins