
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður ráðgjafa við barna- og fjölskylduvernd félagsþjónustu Múlaþings. Ráðið er í stöðunar frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi.
Starfskraftur sinnir meðal annars barnaverndarmálum, félagslegri ráðgjöf, samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, samvinnu eftir skilnað sem og öðrum þeim störfum sem almennt tilheyra sviðinu.
Næsti yfirmaður er félagsmálastjóri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla barna- og fjölskylduverndarmála.
- Ráðgjöf við foreldra og börn.
- Ráðgjöf við aðra sem að málum barna koma.
- Málstjóri barnaverndarmála.
- Málstjóri í samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og þátttaka í teymi innan Austurlandslíkansins.
- Samstarf við aðrar stofnanir sem tengjast börnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða menntun á uppeldis- eða heilbrigðissviði
- Þekking og reynsla af félagsþjónustu og barnavernd er kostur
- Geta og vilji til samvinnu og hæfni til að starfa í teymi og hugsa í lausnum
- Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu er kostur
- Góð alhliða tölvukunnátta, þekking á OneSystems er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
Styttri vinnuvika, heilsueflingarstyrkur
Utworzono ofertę pracy16. May 2025
Termin nadsyłania podań30. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaBez kryminalnej przeszłościPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAdministracja publicznaNiepalącySamodzielność w pracyPraca zespołowaNie palący papierosów elektronicznychNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (5)
Podobne oferty pracy (12)

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks
Fjölskyldusvið

Aðstoðarmaður lögmanna
LEX Lögmannsstofa

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Lögfræðingur HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Ráðgjafi á Suðurlandi
Vinnumálastofnun

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Markaðs- og kynningarstjóri (50-100%)
Kraftur

Fjáröflunarstjóri
Kraftur

Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu