Medor
Medor

Viðskiptaþróunarstjóri

Hefur þú metnað til að móta framtíðina á heilbrigðistæknisviði?

MEDOR leitar að drífandi og lausnamiðuðum viðskiptaþróunarstjóra. Viðkomandi mun sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi þar sem tækifæri gefst til að hafa áhrif á þróun á heilbrigðistæknimarkaði. Viðskiptaþróunarstjóri mun tilheyra stjórnendateymi MEDOR.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining á nýjum viðskiptatækifærum
  • Þróa og koma á nýjum birgja- og viðskiptavinasamböndum
  • Umsjón og innleiðing á nýjum vöruflokkum, m.a. í tengslum við uppbyggingu Nýja Landspítalans
  • Útbúa viðskiptaáætlanir og þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins
  • Samskipti og samstarf við viðskiptavini, birgja og hagaðila
  • Þátttaka í umbótaverkefnum
  • Þátttaka í útboðum og tilboðsgerðum
  • Vinna þvert á deildir MEDOR
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði og/eða heilbrigðismenntun
  • Reynsla af viðskiptaþróun og verkefnastjórnun kostur 
  • Reynsla af tilboðsgerð og þátttöku í útboðum
  • Þekking á heilbrigðisgeiranum 
  • Reynsla af greiningu
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt
  • Góð færni í mannlegum samskiptum 
  • Jákvætt viðhorf og góður teymisfélagi
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published3. January 2025
Application deadline16. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags