Medor
Viðskiptaþróunarstjóri
Hefur þú metnað til að móta framtíðina á heilbrigðistæknisviði?
MEDOR leitar að drífandi og lausnamiðuðum viðskiptaþróunarstjóra. Viðkomandi mun sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi þar sem tækifæri gefst til að hafa áhrif á þróun á heilbrigðistæknimarkaði. Viðskiptaþróunarstjóri mun tilheyra stjórnendateymi MEDOR.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining á nýjum viðskiptatækifærum
- Þróa og koma á nýjum birgja- og viðskiptavinasamböndum
- Umsjón og innleiðing á nýjum vöruflokkum, m.a. í tengslum við uppbyggingu Nýja Landspítalans
- Útbúa viðskiptaáætlanir og þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins
- Samskipti og samstarf við viðskiptavini, birgja og hagaðila
- Þátttaka í umbótaverkefnum
- Þátttaka í útboðum og tilboðsgerðum
- Vinna þvert á deildir MEDOR
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði og/eða heilbrigðismenntun
- Reynsla af viðskiptaþróun og verkefnastjórnun kostur
- Reynsla af tilboðsgerð og þátttöku í útboðum
- Þekking á heilbrigðisgeiranum
- Reynsla af greiningu
- Frumkvæði, skipulagshæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðhorf og góður teymisfélagi
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published3. January 2025
Application deadline16. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Fjölbreytt verkefni tengd vatni
EFLA hf
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Viðskiptastjóri
Medor
Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Vegagerðin
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Sérfræðingur í hagdeild
Sýn
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali