Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Við látum drauma barna rætast

Við látum drauma barna rætast, viltu bætast í hópinn í Leikskólanum Hofi?

Leikskólakennarar/leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Hof sem er sex deilda leikskóli í Laugardalnum í Reykjavík. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, fjölmenningu, útikennslu og lýðræði. Skólinn hefur unnið að þróunarverkefni um sjálfeflingu og félagsfærni. Leikskólinn hefur hlotið Regnbogavottun og einkunnarorð skólans eru virðin, gleði og sköpun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
  • Reynsla af starfi í leikskóla æskileg
  • Stundvísi og faglegur metnaður
  • Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Ókeypis fæði á vinnutíma
  • Menningarkort sem veitir aðgang að listasöfnum og bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Stytting vinnuvikunnar; 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Ókeypis sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
Advertisement published7. January 2025
Application deadline21. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Team work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags