Sveitarfélagið Vogar
Sveitarfélagið Vogar
Sveitarfélagið Vogar

Verkstjóri í vinnuskóla

Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir verkstjóra í vinnuskóla fyrir sumarið 2025

Vinnuskólinn óskar eftir metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingum til að gegna stöðu verkstjóra í sumar. Starfið er tímabundið og varir í um 4 mánuði á tímabilinu maí til ágúst.

Um er að ræða skemmtilegt starf með ungu fólki. Verkstjóri Vinnuskólans eru næsti yfirmaður flokkstjóra sem leiða unglingahópa í fjölbreyttum verkefnum sem tengjast umhirðu bæjarins og tiltekt. Næsti yfirmaður verkstjóra er verkefnastjóri umhverfis- og skipulagssviðs, en starfað er í nánu samstarfi við garðyrkjufræðing sveitarfélagsins.

Æskilegt er að umsækjendur séu 21 árs eða eldri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning vinnu
  • Almennt utanumhald og stuðningur við störf flokkstjóra Vinnuskólans
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
  • Reynsla af starfi með börnum og unglingum
  • Þekking á verkstjórn og garðyrkjustörfum kostur
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Almenn tölvukunnátta
Advertisement published19. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Iðndalur 4, 190 Vogar
Iðndalur 2, 190 Vogar
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Professions
Job Tags