
Colas Ísland ehf.
Colas Ísland er stærsta malbikunarfyrirtæki landsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 og er hluti af Colas samsteypunni sem teygir anga sína um allan heim. Colas Ísland tekur að sér malbiksverkefni út um allt land og rekur rannsóknarstofu, gæðaeftirlit, bikstöðvar, malbikunarstöðvar, fræsingadeild, verkstæði og malbikunarflokka. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Hafnarfirði en við erum einnig með deild á Akureyri. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 120 manns á sumrin.
Aðalaskrifstofur Colas eru að Reykjavíkurvegi 74 í Hafnarfirði.

Verkstjóri í malbikun
Colas óskar eftir öflugum og reynslumiklum verkstjóra í malbikun til að leiða vinnuflokk og tryggja gæði í framkvæmd verkefna fyrirtækisins. Við leitum að einstaklingi með skýra stjórnunarhæfni, góða yfirsýn og vilja til að leggja sitt af mörkum í öflugu teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og verkstýring starfsmanna á verkstað
- Skipulagning verka í samvinnu við yfirmenn og verkkaupa
- Þátttaka í áætlanagerð og samskipti við undirverktaka
- Umsjón með undirbúningi verka og mælingar
- Eftirlit og umsjón tækja og búnaðar
- Tímaskráningar starfsmanna ásamt dagskýrslugerð
- Samskipti við verkkaupa, samstarfsaðila og starfsmenn
- Magntaka og pöntun efnis
- Móttaka og þjálfun starfsmanna
- Umsjón með öryggismálum
- Önnur atriði sem snúa að stjórnun, starfsmönnum og öryggi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af stjórnun í malbikun eða öðrum framkvæmdum
- Þekking á vélum og tækjum í mannvirkjagerð
- Bílpróf og vinnuvélaréttindi
- Góð samskiptahæfni og reynsla af mannaforráðum
- Menntun sem nýtist í starfi, kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góð tölvuþekking s.s. á Outlook, Word og Excel
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Rík þjónustulund
Advertisement published20. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Gullhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Húsvörður í Egilshöll
Heimar

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

General Maintenance Engineer
The Reykjavik EDITION

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Ert þú með ástríðu fyrir háspennu?
Reykjafell

Hlutastarf á Hellu
Holta

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf