
Holta
Reykjagarður hf. er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.
Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.
Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.
HOLTA vörumerkið er þekktast á markaði.
Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Hlutastarf á Hellu
Reykjagarður leitar að samviskusömum starfskrafti til starfa í útungunarstöð á Hellu.
Um er að ræða um það bil 30% sem er unnið á þriðjudögum og föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Flokka og telja unga sem eru að fara í eldi.
Þrífa og sótthreinsa kassa, klakvél og fleira eftir að ungatínslu líkur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt að vera samviskusamur/samviskusöm og ákveðin(n).
- Reynsla af sveitastörfum kostur.
Advertisement published16. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Dynskálar 46, 850 Hella
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkstjóri í malbikun
Colas Ísland ehf.

Húsvörður í Egilshöll
Heimar

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

General Maintenance Engineer
The Reykjavik EDITION

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Nesbú leitar að öflugum starfsmönnum í þrifateymi
Nesbú

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan