
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í vélaþrif fyrirtækisins. Um dagvinnu og kvöldvinnu er að ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi
verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn eru hvött til að sækja um stöðuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þrif á vélum sem notaðar eru við framleiðslu í fyrirtækinu.
Lögð er áhersla á að fylgja verklagsreglum til tryggja öryggi og réttar aðferðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku eða enskukunnátta skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum.
Hreint sakarvottorð.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Advertisement published9. September 2025
Application deadline23. September 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Krossanes 4, 603 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfskraftur á bónstöð – Reykjavík
Alvörubón ehf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Room Attendant
Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel

50% Housekeeping & Maintenance (mainly weekends)
Panorama Glass Lodge

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Hópstjóri sérverkefna á Akureyri / Group Leader for Special Solutions in Akureyri
Dagar hf.

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental