Stólpi trésmiðja
Stólpi trésmiðja
Stólpi trésmiðja

Aðstoðarmaður / Sendill

Stólpi trésmiðja er rótgróið trésmíðaverkstæði sem sinnir viðhaldi og viðgerðum á fasteignum.

Stólpi ehf. er hluti af samstæðu Styrkáss. Styrkás stefnir á að verða leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem fram undan er á Íslandi. Samstæðan er með markmið um innri og ytri vöxt á fimm kjarnasviðum: orku og efnavöru (Skeljungur), tækjum og búnaði (Klettur), eignaumsýslu og leigustarfsemi (Stólpi), umhverfisþjónustu og iðnaði.

Stór hluti verkefna Stólpa eru tjónaviðgerðir fyrir vátryggingafélag og eru verkefnin fjölbreytt allt frá smáum verkum upp í endurbyggingu á fasteignum eftir tjón.

Vegna aukinna umsvifa leitar Stólpi trésmiðja að drífandi einstaklingi til starfa.
Leitað er eftir lausnarmiðuðum útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt sem aðstoðarmaður smiðs, umsjón með tækjum og sendlastörf.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax.

Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón tækja og sendlastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vönduð vinnubrögð
  • Sjálfstæði í verki
  • Kurteisi og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Ökuréttindi
  • Íslenskukunnátta er skilyrði.
Advertisement published4. September 2025
Application deadline16. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Vatnagarðar 16, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Carpenter
Professions
Job Tags