
Kvarnir ehf
Við hjá Kvörnum sérhæfum okkur í sölu og leigu á.
• Steypumótum
• Undirsláttar vörum undir loftaplötur
• Vinnupöllum
• Byggingakrönum
• Stigum og tröppum
• Flestum byggingarvörum til mannvirkjagerða
Við erum einnig með smiðju sem ber nafnið Brimrás, þar framleiðum við.
• Áltröppur
• Álstiga
• Flest sérsmíði úr áli og stáli

Lagerstarf
Lagermenn óskast til starfa hjá Kvörnum í Álfhellu 9. Um full störf er að ræða, vinnutími
mán - fimmtudaga 8:00 til 16:00
fös 8:00 - 15:00
(lokað um helgar)
Verkefni lagermanns:
- Tiltekt á vörum
- Talningar á vörum
- Þrif á leiguvörum
- Viðgerðir á leiguvörum
Hæfniskröfur:
- Lyftararéttindi
- Ökuréttindi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, samviskusemi og rík þjónustulund
- Sveigjanleiki og stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið í síma 564-6070 og tölvupósti [email protected]
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi
- Ökuréttindi
Advertisement published3. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Álfhella 9, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's license (B)Forklift licenseIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Starf í áhaldahúsi Rangárþings ytra
Rangárþing ytra

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip