GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS

Vinna í vöruhúsi

Górilla Vöruhús óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan einstakling til starfa í vöruhúsi.

Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga.

Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum og við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla pantana fyrir yfir 100 íslenskar og erlendar verslanir, m.a. fatnað, snyrtivörur, raftæki og matvöru.
  • Aðstoð við vörumóttöku og tiltekt í vöruhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára eða eldri
  • Reynsla af sambærilegu starfi og lyftarapróf er kostur, en ekki skilyrði. 
  • Stundvísi og vönduð vinnubrögð
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Jákvætt viðhorf og hæfni til að starfa í teymi
Advertisement published13. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags