
GÓRILLA VÖRUHÚS
Górilla Vöruhús er framtíðin fyrir íslenskar netverslanir og heildsölur!
Við þjónustum 70 netverslanir og heildsölur þar sem við geymum vörulager, afgreiðum pantanir og keyrum til heim til viðskiptavina.
Nánari upplýsingar;
https://gorillavoruhus.is/

Vinna í vöruhúsi
Górilla Vöruhús óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan einstakling til starfa í vöruhúsi.
Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum og við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana fyrir yfir 100 íslenskar og erlendar verslanir, m.a. fatnað, snyrtivörur, raftæki og matvöru.
- Aðstoð við vörumóttöku og tiltekt í vöruhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri
- Reynsla af sambærilegu starfi og lyftarapróf er kostur, en ekki skilyrði.
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að starfa í teymi
Advertisement published13. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

Starf í vöruhúsi
Coca-Cola á Íslandi

The Viking Part-time
The Viking

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Móttaka og afgreiðsla
Pólýhúðun ehf

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf