
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Starf í vöruhúsi
Við hjá Coca-Cola á Íslandi erum að leita að öflugu og metnaðarfullu fólki til slást í okkar frábæra hóp. Um er að ræða starf í vöruhúsi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Pökkun
- Talning
- Burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann
- Aðstoð við bílstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð vinnubrögð og greinandi hugsun
- Almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Lyftarapróf kostur
Advertisement published14. August 2025
Application deadline24. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Lagerstarfsmaður
Rými

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttaka og afgreiðsla
Pólýhúðun ehf

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Lagerstarfsmaður
Lindex