
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Sérfræðingur í hagdeild
Coca-Cola á Íslandi leitar að sérfræðingi á fjármálasviði. Við leitum að sjálfstæðum, metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi til að leiða fjármálatengd verkefni með áherslu á framleiðslu og birgðahald og rekstrargreiningu. Starfið felur í sér víðtæka ábyrgð á þróun mælaborða og lykilmælikvarða, kostnaðargreiningu og stuðningi við stefnumótandi ákvarðanatöku. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra fjármálasviðs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiða stefnumótun og uppsetningu á mælaborðum og lykilmælikvörðum.
- Þjálfa og styðja við starfsfólk í notkun fjármálakerfa og verkfæra sem notuð eru í skýrslugerð
- Áætlanagerð og áætlanakerfi – Ábyrgð á ferlum tengdum framleiðslu og birgðahaldi.
- Stjórnendaskýrslur – ábyrgð á að tryggja réttmæti gagna er tengjast fjármálum
- Taka þátt í fjárhagsáætlunargerð og kostnaðargreiningu.
- Mat á fjárfestingarverkefnum og stuðningur við framleiðslusvið við mótun nýrra viðskiptahugmynda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla af greiningarvinnu og skýrslugerð.
- Þekking á Excel og Power BI
- Þekking og reynsla af viðskiptagreind
- Góður skilningur á rekstri fyrirtækja – reynsla frá framleiðslufyrirtæki kostur
- Reynsla úr alþjóðlegu umhverfi er kostur
- Góð hæfni til að tileinka sér nýja tækni og miðla áfram til annarra
- Enskukunnátta í ræðu og riti er nauðsynleg
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum
- Háskólamenntun í viðskiptum, fjármálum, verkfræði eða sambærilegt og a.m.k. 3 ára reynsla í sambærilegu starfi
- Leiðtogahæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði eru nauðsynleg
Advertisement published7. August 2025
Application deadline17. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus

Hydram Research is hiring: Engineering & Physics
Hydram Rannsoknir

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin

Forstöðumaður fjármálamarkaða
Seðlabanki Íslands

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Sérfræðingar í fjármálaþjónustu og rekstrarráðgjöf
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði
Atlas Verktakar ehf