

Vöruafhending
Íspan Glerborg leitar að ábyrgum einstakling í framtíðarstarf í vöruafhendingu.
Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem vill vaxa og þróast í krefjandi og fjölbreyttu starfi hjá traustu íslensku iðnfyrirtæki með áratuga reynslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhending á vörum af lager
- Pökkun á vörum fyrir flutning
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Nákvæm vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
- Lyftararéttindi kostur
Advertisement published14. August 2025
Application deadline25. September 2025
Language skills

Required
Location
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityIndependencePunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Lagerstarfsmaður
Rými

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Boom Boom Kringlan, Fullt starf
Boom Boom