
Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Almar bakari á Selfossi óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í fullt starf, 18 ára og eldri.
Stafið felst í sér að sinna afgreiðslu, undirbúningi og þrifum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Unnið er á 2-2-3 vöktum og vinnutími er 06-18.
Almar bakery in Selfoss is looking to hire full-time staff, aged 18 and over.
The job includes serving, preparing, cleaning, as well as other incidental tasks.
The work schedule is 2-2-3 shifts and working hours are 06-18
Almar bakari opnaði fyrstu bakaríið árið 2009. Við bjóðum upp á holl og góð brauð ásamt fjölbreyttu úrvali af bakkelsi og samlokum. Gæða hráefni og fagmenska er höfð í fyrirrúmi ásamt góðri þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla og smur og önnur tillfallandi störf
Advertisement published21. July 2025
Application deadline12. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
Larsenstræti 1, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PositivityPunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hlutastarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland Kringlunni
Eyesland Gleraugnaverslun

Ertu þjónustulipur, lausnamiðaður og til í að hafa áhrif?
Sjúkratryggingar Íslands

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

MAIKA'I Akureyri leitar að starfsfólki í hlutastarf
MAIKA'I

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Maika’i Akureyri leitar að öflugum verslunarstjóra
MAIKA'I

Sölustarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.