
Borgarverk ehf
Verktakafyrirtækið Borgarverk ehf. var stofnað í Borgarnesi þann 14. janúar 1974 og er meðal þeirra elstu á verktakamarkaði á Íslandi. Borgarverk hefur frá fyrstu tíð stundað almenn verktakastörf á sviði jarðvinnslu en frá árinu 1982 hefur fyrirtækið sérhæft sig í vegaframkvæmdum. Klæðingar, viðhald og nýlagnir eru fyrirferðamestu þættirnir. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti síðustu árin og verkefnum fjölgað stöðugt. Höfuðstöðvar Borgarverks eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Akranesi og Selfossi ásamt skrifstofu í Mosfellsbæ.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Borgarverkshópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Verkamaður á Selfossi/Worker in Selfoss
Borgarverk er að leita að verkamanni í lagnavinnu og önnur störf á Selfossi. Vinnutími er frá 7:30-18:00 alla virka daga.
We are looking for construction workers as soon as possible. Location is in Seflsoss, one hour from Reykjavik. Working hours 7:30-18:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lagnavinna í götur / Fitting pipes in the ground
- Uppsetninga ljósastaura / Fitting light poles
- Ýmis önnur jarðvinna / Other general construction ground work
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af svipuði starfi er kostur en ekki skilyrði / No experience is needed
- Stundvísi og áreiðanleiki / Punctuality and reliability
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum / Good communication skills
Advertisement published2. September 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Víkurheiði 6, 801 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Starf í áhaldahúsi Rangárþings ytra
Rangárþing ytra

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Starfsmaður óskast á hænsnabú í Ölfusi – fullt starf
Matfugl

Helgarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Verkamaður/Worker
Jarðtækni