
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær auglýsir laust starf við íþróttamiðstöðina á Álftanesi við Breiðumýri.
Í íþróttamiðstöðinni fer fram íþróttakennsla og sundkennsla Álftanesskóla og sundkennsla Urriðaholtsskóla. Líkamsræktarstöðin Gym heilsa er einnig með starfsemi í húsinu.
Um dagvinnustarf er að ræða.
Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi til starfa sem þarf að geta tjáð sig í töluðu máli við börn iðkendur og samstarfsfólk.
Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 1. október 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með iðkendum og gestum íþróttamiðstöðvarinnar, einkum skólabörnum
- Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
- Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hreint sakavottorð a.m.k. síðustu 5 ár
- Samskiptahæfni við börn og fullorðna
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Skyndihjálparnámskeið RKÍ (í boði er námskeið)
- Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
- Áhugi á íþróttum og heilsurækt er æskilegur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Advertisement published3. September 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required
Location
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Garðabær

Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær
Similar jobs (12)

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR

Starfsmaður í netverslun S4S
S4S Netverslun - Skór.is - AIR.is - Ellingsen.is

Skólaliði í Kóraskóla
Kóraskóli

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Sólar ehf. auglýsir spennandi störf á Akureyri
Sólar ehf

Sölusnillingur óskast í frábært teymi nýrra bíla- framtíðarstarf
Hekla