Verkgarðar
Verkgarðar

Verkstjóri byggingarframkvæmda

Verkgarðar leita eftir reynslumiklum og metnaðarfullum verkefnastjóra til að stýra fjölbreyttum byggingarverkefnum.

Hlutverk félagsins snýr að þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á þéttingarreitum innan höfuðborgarsvæðisins. Uppbygging er hafin á rúmlega 170 íbúðum í vesturhluta Kópavogs, auk þess er fyrirhugað að hefja framkvæmdir á yfir 400 íbúðum á næstu misserum.

Verkgarðar er eitt af dótturfélögum Langasjávar. Innan samstæðu Langasjávar eru til viðbótar Alma íbúðafélag, Freyja, Mata, Matfugl, Salathúsið, Síld og fiskur auk fleiri eignarhaldsfélaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hægri hönd verkefnastjóra við rekstur verkefna
  • Verkstjórn og eftirlit með starfsmönnum og undirverktökum á verkstað
  • Rýni teikninga í samráði við verkefnastjóra
  • Gæða- og öryggisúttektir
  • Greining og lausn vandamála sem koma upp á framkvæmdatíma
  • Önnur tilfallandi verkefni sem koma upp á framkvæmdatíma
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistara-/sveinspróf í húsasmíði
  • Reynsla af verkstjórn við uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
  • Framúrskarandi skipulagshæfni
  • Fagleg samskipti og metnaður til að vinna vel í teymi
  • Góð tölvukunnátta
Advertisement published14. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hafnarbraut 9, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags