
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Spennandi starf á sviði eignatjóna
Í boði er spennandi starf við mat og uppgjör fasteigna- og lausafjártjóna. Hjá Sjóvá starfar samstilltur hópur fólks sem leggur metnað í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgöf og þjónusta til viðskiptavina vegna tjónsatburða
Áætlanagerð vegna tjóna
Forvarna- og áhættuskoðanir
Eftirfylgni og samstarf við þjónustuaðila okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun og/eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
Áhugi á viðhaldi og endurbótum fasteigna og gott verkvit
Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
Jákvætt hugarfar, góð aðlögunarhæfni og geta til að vinna sjálfstætt
Gott vald á íslensku og ensku og góð tölvufærni
Advertisement published13. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.

Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni

Verkefnastjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar

Verkstjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar

Húsasmíðameistari, húsasmiður eða mjög handlaginn verkamaður
Aðalfagmenn ehf.

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Húsasmiðjan

Arkitektar / byggingafræðingar
Nordic Office of Architecture ehf.

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Uppsetning á gleri
Kambar Byggingavörur ehf