
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Norðurorka leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum verkefnastjóra.
Starfið er á framkvæmdasviði og verkefnastjóri starfar í nánu samstarfi við aðra verkefnastjóra, verkfræðinga og tæknifólki innan Norðurorku, auk þess að vinna með utanaðkomandi verktökum, ráðgjöfum og opinberum aðilum. Starfið krefst reglulegra vettvangsferða á framkvæmdasvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur, framkvæmd og eftirfylgni verkefna fyrir veitukerfi (rafmagn, heitt og kalt vatn og fráveita)
- Áætlanagerð, útboðsgögn og samningar við verktaka
- Eftirlit með framvindu verkefna og að þau séu unnin samkvæmt áætlun, fjárhagsramma, gæðakröfum og lögum/öryggisreglum
- Samhæfing hagsmunaaðila s.s. innanhúsdeilda, verktaka, ráðgjafa, sveitarfélaga o.fl.
- Regluleg skýrslugerð til stjórnenda og eftirlitsaðila ef við á
- Eftirlit með öryggi á vinnusvæðum og að lögum og reglugerðum um heilbrigði, öryggi og vinnuvernd sé fylgt
- Huga að nýtingu auðlinda, umhverfismálum og sjálfbærni í framkvæmdum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði
- Mjög góð samskipta- og samvinnufærni
- Skipulagshæfni, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun
- Reynsla af kostnaðarstýringu, samningagerð og útboðsferlum er kostur
- Geta til forgangsröðunar og að halda mörgum boltum á lofti í einu
- Þekking á stöðlum verkefnastjórnundar er kostur
- Íslensku- og enskufærni, í rituðu og töluðu máli
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Heilsueflingarstyrkur
- Símtækjastyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Advertisement published26. September 2025
Application deadline12. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Financial planningProactivePositivityConscientiousIndependencePlanningProject management
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Brennur þú fyrir sjálfbærni- og umhverfismálum?
Fagkaup ehf

Gæða- og öryggisstjóri
Einingaverksmiðjan

Áhættustjóri
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í rekstri stafrænna kerfa
Landsnet hf.

Lausnamiðaður ráðgjafi í Tækniráðgjöf Deloitte
Deloitte

Sérfræðingur sem stýrir verkefnum
Umhverfis- og skipulagssvið

Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Framkvæmdastjóri hönnunar- og áætlanasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali

Verkefnastjóri áætlunargerðar
Ístak hf

Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs
Húnaþing vestra