Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Norðurorka leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum verkefnastjóra.

Starfið er á framkvæmdasviði og verkefnastjóri starfar í nánu samstarfi við aðra verkefnastjóra, verkfræðinga og tæknifólki innan Norðurorku, auk þess að vinna með utanaðkomandi verktökum, ráðgjöfum og opinberum aðilum. Starfið krefst reglulegra vettvangsferða á framkvæmdasvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur, framkvæmd og eftirfylgni verkefna fyrir veitukerfi (rafmagn, heitt og kalt vatn og fráveita) 
  • Áætlanagerð, útboðsgögn og samningar við verktaka 
  • Eftirlit með framvindu verkefna og að þau séu unnin samkvæmt áætlun, fjárhagsramma, gæðakröfum og lögum/öryggisreglum 
  • Samhæfing hagsmunaaðila s.s. innanhúsdeilda, verktaka, ráðgjafa, sveitarfélaga o.fl. 
  • Regluleg skýrslugerð til stjórnenda og eftirlitsaðila ef við á 
  • Eftirlit með öryggi á vinnusvæðum og að lögum og reglugerðum um heilbrigði, öryggi og vinnuvernd sé fylgt 
  • Huga að nýtingu auðlinda, umhverfismálum og sjálfbærni í framkvæmdum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi  
  • Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði  
  • Mjög góð samskipta- og samvinnufærni 
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun 
  • Reynsla af  kostnaðarstýringu, samningagerð og útboðsferlum er kostur 
  • Geta til forgangsröðunar og að halda mörgum boltum á lofti í einu  
  • Þekking á stöðlum verkefnastjórnundar er kostur 
  • Íslensku- og enskufærni, í rituðu og töluðu máli
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Símtækjastyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Advertisement published26. September 2025
Application deadline12. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Project management
Work environment
Professions
Job Tags