
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

Vélstjóri óskast á framleiðslusvið
Við erum að leita af duglegri manneskju með brennandi áhuga á vélbúnaði og sjálfvirkni sem sýnir frumkvæði og getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Erum að bjóða fjölbreytt starf þar sem allir þættir vélstjóranámsins eru nýttir.
Vinnutíminn er frá 7:30-15:30 en ca fjórða hver vika er fjögra daga kvöldvaktarvika.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald og eftirlit á búnaði fyrirtækisins
Uppsetning á nýjum framleiðslutækjum
Smíðavinna, ryðfrítt stál.
Ýmis tilfallandi verk tengd véla- og tækjabúnaði Ölgerðarinnar
Advertisement published6. August 2025
Application deadline27. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hydram Research is hiring: Engineering & Physics
Hydram Rannsoknir

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.