

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf. óskar eftir að ráða yfirvélstjóra um borð í Hildi SH-777. Hildur SH er með 700kw Mitsubishi aðalvél og tvær John Deere ljósavélar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vélstjórn og eftirlit með vélbúnaði
Viðhald og rekstur vélbúnaðar
Þáttaka í hönnun, framkvæmdum og viðhaldi skips
þáttaka í lagerstjórnun og innkaupum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélstjórnarréttindi 750 kW
Slysavarnarskóli sjómanna
Góða reynslu í vélstjórn er kostur
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Þjónustulund og jákvæðni
Góðir samskiptahæfileikar
Advertisement published10. July 2025
Application deadline10. August 2025
Salary (monthly)1 kr.
Language skills

Required
Location
Hafnarbakki Rifi 136420, 360 Hellissandur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Hafnasamlag Norðurlands bs.: Yfirvélstjóri/hafnarvörður
Hafnasamlag Norðurlands

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Baadermaður / laghentur vélamaður
Hraðfrystihúsið-Gunnvör HF.