
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Stofnunin heyrir undir matvælaráðuneytið.
Stofnunin rekur, auk aðalstöðvar í Hafnarfirði, starfsstöðvar vítt og breitt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hjá stofnuninni starfa að jafnaði um 190 manns í fjölbreyttum störfum.

Vélstjóri - Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf og hentar vel þeim sem hafa metnað, eru lausnamiðuð og njóta þess að takast á við fjölbreytt verkefni í lifandi starfsumhverfi á glæsilegum rannsóknarskipum stofnunarinnar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur, viðhald og viðgerðir véla, tækja og vélbúnaðar um borð.
- Fyrirbyggjandi viðhald með áherslu á rekstraröryggi og öryggi starfsfólks.
- Þátttaka í þróun, uppbyggingu og innleiðingu á nýjum lausnum.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélstjórnarréttindi VF.2.
- Reynsla af því að vinna á sjó sem vélstjóri.
- Góð reynsla og þekking á rekstri og viðhaldi á vélum og búnaði.
- Skipulagshæfileikar og hæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
- Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Frumkvæði, drifkraftur og metnaður.
- Sjálfstæð vinnubrögð og jákvætt viðhorf.
Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Advertisement published12. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélfræðingar
Jarðboranir

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vélstjóri - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarbær

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki
Alkul ehf

Vélstjóri
Bláa Lónið

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn