
DS lausnir
DS lausnir ehf. veita verktökum og byggingariðnaðinum fljóta og góða þjónustu. Áhersla er á að hugsa í lausnum. Fyrirtækið leigir út og selur krana af ýmsum gerðum, rekur kranaverkstæði og hefur til reiðu nýja og notaða varahluti í flestar gerðir krana. Einnig selur fyrirtækið vinnulyftur og vindhraðamæla.

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir óska eftir að ráða öfluga og sjálfstæða einstaklinga til starfa.
Við leitumst eftir að ráða aðila sem geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og hafa próf og reynslu á vinnuvélum, vörubílum, hleðslukrönum og bílkrönum.
Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn og góður hópur starfsfólks.
Um er að ræða góðan og áhugaverðan vinnustað sem m.a. býður upp á samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi.
Um 100% starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á bílkrönum, dráttarbílum, vörubílum með krana og öðrum stórum vélum.
- Önnur tilfallandi verkefni og þjónusta til viðskiptavina sem tengjast starfsemi félagsins
- Fjölbreytt starf og verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf og stóra vinnuvélaprófið
- Reynsla af stjórnun vinnuvéla og vörubíla
- Góð umhirða véla og tækja
- Þekking og skilningur á vélum og tækjum
- Góð samstarfs- og samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Heiðarleiki og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
Advertisement published17. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Breiðhella 22, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Tech-savvySalesHeavy machinery licenseBusiness relations
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

Meiraprófsbílstjóri
Hringrás Endurvinnsla

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

D license driver for Skaftafell
Tröll Expeditions

Vörustjóri véladeild
Fálkinn Ísmar

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.