
Lýsi
Hjá Lýsi starfar öflugur og fjölbreyttur hópur fólks. Er það markmið Lýsis að gera starfsfólk þátttakendur í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem vinnur að sama marki.
Lýsi er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur út vörur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentum og jákvæðum mannauði sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi.
Lýsi leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa að menntun og þjálfun þess svo þau geti leyst störf sín af hendi með sóma og líði vel í starfi. Lýsi vill ráða og halda hæfu starfsfólki sem notar uppbyggileg samskipti á vinnustaðnum, þar sem jöfn laun og jafnrétti eru lögð til grundvallar.
Menning Lýsis einkennist af heiðarleika, jákvæðni, ábyrgð og virðingu.

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi leitar að vélavönum starfsmanni í viðhald
Leitum að drífandi og áreiðanlegri manneskju með fjölbreytta reynslu í viðhaldi véla til að sinna eftirliti og viðhaldi á búnaði í verksmiðjum Lýsis í Þorlákshöfn. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu vinnuumhverfi.
Áhugasöm eru hvött til að sækja um hér á Alfreð. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum svarað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald á framleiðslubúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirkjun eða sambærileg menntun er kostur
- Fjölbreytt reynsla af viðhaldi véla og tækja
- Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Sturtuaðstaða
Advertisement published15. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Víkursandur 1, 815 Þorlákshöfn
Hafnarskeið 28, 815 Þorlákshöfn
Type of work
Skills
ReliabilityAdaptabilityDriveProfessionalismProactiveHonestyPositivityPhysical fitnessHuman relationsAmbitionPrecisionDriver's licenceConscientiousIndependencePlanningNeatnessPunctualFlexibilityMeticulousnessCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf
Arnarskóli

Þjónustustjóri
Rúko hf

Bílamálari / Car Painter – 5 stjörnu réttingaverkstæði í Kópavogi
Bliki bílaréttingar og bílamálun

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

Rennismiður
HD Iðn- og tækniþjónusta

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Vörustjóri véladeild
Fálkinn Ísmar

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi