
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Meiraprófsbílstjóri
Hringrás óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra.
Starfið er fjölbreytt og þarf starfsmaður að vera tilbúinn að takast á við ýmis verkefni af ólíkum toga sem við kemur akstri. Starfsmaður þarf að vera jákvæður, skipulagður, sveigjanlegur og sýna frumkvæði í starfi. Mikilvægt er að starfsmaður hafi eiginleika á borð við samskiptahæfni og þjónustulund.
Vinnutími er frá 08:00 til 17:00 mánudaga-fimmtudaga og 08:00 til 16:00 á föstudögum.
Umsækjandi þarf að geta hafið stöf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C, kostur að vera með CE.
- Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
- Jákvæðni og áreiðanleik
- Íslensku-/ensku kunnátta
- Stundvísi
- Þjónustulund og samskiptahæfni
Advertisement published17. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required
Location
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactivePositivityDriver's license CPlanningPunctualDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

D license driver for Skaftafell
Tröll Expeditions

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Viltu stýra framtíðinni á Austurlandi? - Stöðvarstjóri á Reyðarfirði
Hringrás Endurvinnsla

áætlunarakstur suðurland
GTS ehf

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
JóJó ehf.

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís ehf

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo