
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Logskurðarmaður - Akureyri
Vegna aukinna umsvifa óskar Hringrás á Akureyri eftir að ráða starfsmann í fullt starf á starfstöð félagsins á Akureyri.
Starfið felst í að hluta stór járnstykki, vélar og tæki í smærri hluta með logskurðartækjum auk annarra tilfallandi verkefna.
Reynsla eða sérstök réttindi ekki áskilin en nýjum starfsmanni verður leiðbeint og honum kennd rétt vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skera efni í smærri einingar með logskurðartækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi kostur
Bílpróf
Líkamlegt hreysti
Fríðindi í starfi
Vinnufatnaður
Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published17. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Ægisnes 1, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ProactivePhysical fitnessPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf
Arnarskóli

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

Field Service Specialist
Marel

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Starfsmaður á smurstöð - Einhella Hafnarfirði
Klettur - sala og þjónusta ehf