

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Við leitum að vönum og hressum bílstjóra á olíubíl hjá Garðakletti. Um er að ræða starf sem er að mestu unnið í dagvinnu og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Garðakletti starfar hópur reyndra bílstjóra og erum við að bæta í sterkt teymi okkar.
Starfið hentar öllum kynjum og hvetjum við öll sem hafa áhuga til að sækja um!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur með olíu á Stór-Reykjavíkursvæðinu og tilfallandi út á land.
- Almenn umsjón og umhirða olíubíla.
- Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi CE og ADR réttindi eru skilyrði.
- ADR réttindi eru æskileg.
- Reynsla af akstri dráttarbíla/flutningabíla.
- Hreint sakavottorð.
- Íslenskukunnátta er kostur. Enskukunnátta er skilyrði.
- Rík öryggisvitund.
- Sjálfstæð vinnubrögð, jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Samviskusemi og stundvísi.
- Reglusemi og snyrtimennska.
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktar- og sálfræðistyrkur.
- Matarkostnaður niðurgreiddur að hluta.
Advertisement published17. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ADR certificatePositivityConscientiousPlanningNeatnessDeliveryCargo transportation
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Kvöldbílstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Jólastarf
Pósturinn

Meiraprófsbílstjóri
Hringrás Endurvinnsla

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

MS AKUREYRI - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

Central kitchen Driver job 100%
Marinar ehf.

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

D license driver for Skaftafell
Tröll Expeditions

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek