Kraftur hf.
Kraftur hf. hefur í yfir 50 ár verið umboðsaðili fyrir MAN á Íslandi og höfum við upp á að bjóða mikið úrval af vörubílum og rútum. MAN hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt við Íslenskar aðstæður, enda verið með söluhæstu vörubílum á Íslandi um árabil.
Við bjóðum einnig upp á götusópa í ýmsum stærðum frá Bucher Municipal, einum þekktasta framleiðanda á þessu sviði. Þá hefur fyrirtækið söluumboð fyrir ZAUGG Ag., sem framleiða m.a. snjóblásara, flugbrautasópa og snjóplóga. Kraftur hf. hefur, um áratugaskeið, boðið upp á vörubílapalla, vagna og sturtudælur frá MEILLER sem og glussakerfi frá Hyva. Við bjóðum einnig upp á ljósaboga frá Metec, myndavélakerfi frá Orlaco og driflínuhluti frá ZF.
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur ehf, umboðsaðili fyrir m.a. MAN vörubifreiðar, Palfinger bílkrana, Bucher Municipal götusópa og holræsabíla (sjá nánar á kraftur.is), óskar eftir að ráða starfskraft í varahlutaverslun sína.
Stutt lýsing á starfi:
- Afgreiðsla á varahlutum til viðskiptavina
- Móttaka og frágangur á varahlutasendingum.
- Önnur tilfallandi störf á lager.
- Krafist er góðrar íslenskukunnáttu, ensku kunnáttu, bílprófs og skipulagðra vinnubragða. Meirapróf er kostur.
- Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja þekkingu á vörubifreiðum.
- Einhver tölvukunnátta er æskileg.
Gerð er krafa um hreint sakavottorð.
Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða afgreiðslumann varahluta í verslun og til verkstæðis. Farið er fram á að viðkomandi geti sýnt nákvæmni í starfi, hafi góða samskiptahæfileika og snyrtimennsku.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt ökuskírteini - meirapróf er kostur
Fríðindi í starfi
Boðið er upp á heitan mat í hádegi gegn vægu gjaldi.
Advertisement published19. December 2024
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Polish
IntermediateOptional
English
IntermediateRequired
Location
Vagnhöfði 1-3
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsfólk í Selected Smáralind
Selected
Ísey Skyr Bar á Selfossi óskar eftir 50% stöðu tímabundið
Skyrland
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Kristjánsbakarí
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
Lyfja Lágmúla - Sala og þjónusta, vaktarúlla.
Lyfja
Verslunarstarf í Kringlunni
Penninn Eymundsson
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin
Barista - temporary
Penninn Eymundsson
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.