Blómstra
Blómstra er framsækið fyrirtæki í örum vexti. Við sendum viðskiptavinum okkar, áskrifendum og blómavinum brakandi ferska blómvendi staka og/eða í áskrift ásamt pottaplöntum ásamt því að selja Blómstruvörur á vel völdum sölustöðum.
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Við hjá Blómstru leitum að starfsmanni í fullt starf. Í starfinu felst undirbúningur á vörum (blómum, plöntum, o.fl.) fyrir afhendingar á sölustaði ásamt keyrslu og útstillingu á sölustöðum Blómstru. Starfið er fjölbreytt og teymið skemmtilegt.
Við erum fyrirtæki í örum vexti og tækifærin því fjölbreytt.
Hlökkum til að heyra frá þér 🌼
Menntunar- og hæfniskröfur
Gilt bílpróf
Advertisement published6. January 2025
Application deadline15. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Basic skillsOptional
Location
Vesturhlíð 7, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityDeliveryCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Skrifstofustarf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Talningafulltrúi - BYKO Breidd
Byko
Hlutastarf - Áfylling á Hvolsvelli fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Brennur þú fyrir að veita framúrskarandi þjónustu?
Veitur
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Þjónustufulltrúi
Ekran
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Starfsmaður á prentstofu
Háskólaprent
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir