Háskólaprent
Háskólaprent er fyrirtæki staðsett á háskólasvæðinu sem hefur sérhæft sig í að þjónusta skólafólk, ásamt því að sinna allri almennri prentun fyrir almenning.
Háskólaprent gefur út greinasöfn og frumsamdar kennslubækur fyrir námskeið, prentar lokaritgerðir fyrir nema, auk þess að vinna við ótalinn fjölda smærri verka fyrir nemendur, kennara og stofnanir. Má þar nefna bæklinga, skýrslur, spurningalista, nafnspjöld, bækur, OCR skönnun og fleira.
Háskólaprent er svansvottuð prentsmiðja, Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna, sem hefur skapað sér fótfestu hér á landi og er þekkt meðal neytenda.
Háskólaprent er staðsett á horninu á Fálkagötu og Suðurgötu. (gengið inn Suðurgötumegin)
Starfsmaður á prentstofu
Háskólaprent óskar eftir hressum starfsmanni til starfa við frágang og afgreiðslu.
Helstu verkefni:
- Almenn afgreiðsla
- Almenn frágangsvinna á prentverki og prentun
- Önnur tilfallandi verkefni
Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um reynslu eða nám.
Starfmaður þarf að vera laghentur, góður í að vinna með tölvur og tækjabúnað og duglegur að tileinka sér nýja tækni.
Aðrir kostir:
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni, frumkvæðni, stundvísi,
- snyrtimennska og gott viðmót
- Stundvísi
- Geta til að starfa undir álagi
Vinnutími er frá kl. 09:00 - 16:00.
Fyrirspurn um starfið má senda á netfangið bjorgvin@haskolaprent.is.
Umsóknarfrestur er til 15.janúar 2025.
Advertisement published8. January 2025
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Fálkagata 2, 107 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Talningafulltrúi - BYKO Breidd
Byko
Hlutastarf - Áfylling á Hvolsvelli fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Vestmannaeyjar - tímavinna
Vínbúðin
Heildverslun í Hafnarfirði - Sölufulltrúi.
Danco
Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Blómstra
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Listhneigður sölumaður
Gallerí Fold