Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Hefurðu gott auga fyrir tísku og mikla þjónustulund?
Við leitum að starfskrafti í 50-80% hlutfall með möguleika á fullu starfi ef áhugi er fyrir því síðar meir.
Loforð verslun leitar að skemmtilegum og færum starfskrafti í verslun sína með brennandi áhuga á tísku og fallegum fatnaði. Við leggjum áherslu á góða samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Loforð er brúðarkjólaverslun, herrafataleiga og gjafavöruverslun. Við rekum einnig saumastofu innanhúss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á fatnaði og fylgihlutum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun og lager
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Stundvísi og góð skipulagshæfni
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á tísku
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla eða kunnátta á samfélagsmiðlum er mikill kostur
Advertisement published6. January 2025
Application deadline20. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Talningafulltrúi - BYKO Breidd
Byko
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin
Hlutastarf - Áfylling á Hvolsvelli fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó