
Kerhólsskóli
Kerhólsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með rúmlega níutíu nemendur frá eins árs og upp í 10. bekk.
Í Kerhólsskóla er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu og útinám.

Umsjónarmaður frístundar 75-100%
Óskað er eftir tómstunda- og félagsmálafræðingi til að stýra starfi frístundar fyrir 1.-4. bekk eftir að kennslu lýkur á daginn auk sumarfrístundar sem er að jafnaði um þrjár vikur á hverju sumri. Frístund er opin til kl. 16:15 á daginn, fyrir utan föstudaga þegar lokar kl.14:00.
Að auki geta verið verkefni sem snúa að félagsfærniþjálfun nemenda á skólatíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggja starf frístundarheimilis og fylgja því eftir á starfstíma skóla og sumarfrístundar.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Halda utan um húsnæði frístundastarfs.
- Aðstoða við félagsfærniþjálfun nemenda skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða önnur uppeldismenntun.
- Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
- Mjög góð hæfni í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published23. May 2025
Application deadline6. June 2025
Language skills

Required
Location
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sóltún hjúkrunarheimili - starfsmaður í félagsstarf
Sóltún hjúkrunarheimili

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps
Skaftárhreppur

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll

Deildarstjóri óskast í Kópahvol
Kópahvoll

Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðvestursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðaustursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% næsta skólaár
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli