Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.

Tollafulltrúi

Smyril Line Cargo óskar eftir metnaðarfullum og ábyrgum tollafulltrúa til starfa í tolladeild félagsins í Reykjavík.

Við leitum að einstaklingi sem hefur góða þekkingu á tollamálum, brennandi áhuga á alþjóðaviðskiptum og vill vera hluti af framsæknu teymi í alþjóðlegu starfsumhverfi.

Sem tollafulltrúi sérð þú um tollafgreiðslu í inn- og útflutningi fyrir viðskiptavini félagsins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi með mikla ábyrgð, þar sem náin samvinna er við viðskiptavini, samstarfsaðila og tollayfirvöld.

Starfshlutfall: 100%
Vinnutími: 8:30 til 16:30 virka daga með sveigjanleika eftir þörfum

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Tollskýrslugerð og úrvinnsla vörureikninga
    • Samskipti og samstarf við tollayfirvöld
    • Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
    • Skjalavinnsla og frágangur gagna
    • Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun deildarstjóra
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Réttindi sem löggiltur tollmiðlari
    • Reynsla af tollun er skilyrði
    • Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund
    • Jákvæðni, heiðarleiki og áreiðanleiki
    • Góð almenn tölvukunnátta og skipulagshæfni
    Advertisement published20. August 2025
    Application deadline9. September 2025
    Language skills
    IcelandicIcelandic
    Required
    Expert
    EnglishEnglish
    Required
    Advanced
    Location
    Klettháls 1, 110 Reykjavík
    Type of work
    Work environment
    Professions
    Job Tags