
Móttökustjóri
Aðalskoðun óskar eftir móttökustjóra í afgreiðslu.
Við erum að leita eftir hressum og kátum einstaklingi sem er frábær í mannlegum samskiptum, hefur góða almenna tölvukunnáttu og er fljót(ur) að læra og tileinka sér nýjungar. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur til 1 september.
Hæfniskröfur:
- Góðir samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Tölvukunnátta
- Góð hæfni í íslensku og ensku
Advertisement published19. August 2025
Application deadline1. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grjótháls 10, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Starf þjónustufulltrúa
Sveitarfélagið Árborg

Administrative Coordinator Internal Market Division (IMD)
EFTA Secretariat

Hjúkrunarfræðingur
VÍS

Bókari
Norðurál