
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip óska eftir að ráða áhugasaman og nákvæman bókhaldsfulltrúa. Helstu verkefni eru umsjón og eftirlit með samþykkt reikninga, bókanir og afstemmingar lánardrottna.
Starfið felur í sér náið samstarf og samskipti við bókhaldsdeildir innlendra og erlendra skrifstofa Samskipa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af almennum skrifstofustörfum.
- Góð almenn tölvufærni þ.m.t. Excel er skilyrði.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð samskiptafærni og rík þjónustulund.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Ágústsdóttir, fjárreiðustjóri í [email protected].
Advertisement published19. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationMicrosoft ExcelConscientiousSAP
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari
Lux veitingar

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Tollafulltrúi
Smyril Line Ísland ehf.

Sölumeistari / Sölustjóri – fullt eða hlutastarf
Straumlind ehf

Afleysingar á skrifstofu og nemendamál
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Móttökustjóri
Aðalskoðun hf.

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Gjaldkeri hjá Breiðablik
Breiðablik

Uppgjörsaðili
Bakland endurskoðun og ráðgjöf ehf

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á bráðalyflækningadeild Fossvogi
Landspítali

Administrative Coordinator Internal Market Division (IMD)
EFTA Secretariat