VÍS
VÍS
VÍS

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna

Ert þú bifreiðasmiður, bifvélavirki eða bílamálari? Þá gætum við verið að leita að þér.

Við leitum að tjónaskoðunarmanni sem mun tilheyra öflugum hópi starfsfólks munatjóna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem er reynslumikið fagfólk í sinni iðngrein.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti og upplýsingagjöf til verkstæða, viðskiptavina og samstarfsmanna
  • Yfirferð tjónamata og kostnaðaráætlanir frá verkstæðum
  • Uppgjör tjónabóta til viðskiptavina fyrir ökutæki
  • Fylgja eftir viðgerðum og uppgjöri á ökutækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og/eða bílamálun skilyrði, meistararéttindi kostur
  • Mikil alhliða reynsla af viðgerðum á ökutækjum skilyrði
  • Rík þjónustulund og samskiptafærni
  • Sjálfstæð vinnubrögð og umbótahugsun

Tjónaskoðun fer að miklu leyti fram í gegnum Cabas tjónamatskerfið og því er reynsla af því kerfi kostur.

Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
  • Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
  • Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Advertisement published20. August 2025
Application deadline28. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags