
KvikkFix
KvikkFix sérhæfir sig í viðgerðum á helstu hlutum er viðkoma almennu sliti bifreiða eins og bremsur, dempara, gorma o.fl.
Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix leitar af sjálfstæðum og reyndum einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum á verkstæði. KvikkFix leitar að einstakling sem er til í að ganga í þau verkefni sem þarf með bros á vör. Reynsla af bílaviðgerðum er nauðsynleg. Ekki verra að hafa lokið menntun á sviði bílaviðgerða. (sveinn eða meistari)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining
- Verðmat
- Viðgerðir
- Smur
- Umfelganir
- Púst
- Annað tilfallandi
Advertisement published20. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Auto repairsBrake repairTire serviceExhaust repairIndependenceOil change
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Bifvélavirki/Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Ásetning aukahluta
Toyota

Leitum að pípara til starfa
MJ Flísalausnir ehf.

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf