KvikkFix
KvikkFix

Starfsmaður á verkstæði

KvikkFix leitar af sjálfstæðum og reyndum einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum á verkstæði. KvikkFix leitar að einstakling sem er til í að ganga í þau verkefni sem þarf með bros á vör. Reynsla af bílaviðgerðum er nauðsynleg. Ekki verra að hafa lokið menntun á sviði bílaviðgerða. (sveinn eða meistari)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining
  • Verðmat
  • Viðgerðir
  • Smur
  • Umfelganir
  • Púst
  • Annað tilfallandi
Advertisement published20. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Auto repairsPathCreated with Sketch.Brake repairPathCreated with Sketch.Tire servicePathCreated with Sketch.Exhaust repairPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Oil change
Work environment
Professions
Job Tags