MJ Flísalausnir ehf.
MJ Flísalausnir ehf.

Leitum að pípara til starfa

Við leitum að jákvæðum og traustum pípara til að ganga til liðs við teymið okkar. Starfið felur í sér almenna pípulagnavinnu, viðhald, nýlagnir og bilanagreiningu hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Við leggjum áherslu á fagmennsku, góða þjónustulund og áreiðanleika.

Ef þú ert handlaginn, lausnamiðaður og átt auðvelt með mannleg samskipti, þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, viðhald og viðgerðir á pípulögnum og tækjabúnaði

  • Greining og úrbætur á bilunum

  • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini á faglegan hátt

  • Vinna við nýframkvæmdir og endurbætur

  • Tryggja að verklag og öryggiskröfur séu ávallt uppfylltar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í pípulagningar- eða skyldu fagi (meistarabréf kostur)

  • Reynsla af pípulögnum, viðhaldi og/eða nýframkvæmdum

  • Góð kunnátta í lestur teikninga og verklýsinga

  • Jákvæðni og fagleg þjónustulund í samskiptum við viðskiptavini

  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

  • Bílpróf skilyrði

Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun í samræmi við reynslu og hæfni

  • Fyrirtækjabíll eða bílastyrkur eftir samkomulagi

  • Góðan vinnubúnað og nauðsynleg verkfæri

  • Fjölbreytt verkefni og faglegan starfsþróunarmöguleika

  • Gott vinnuumhverfi í sterkum og samhentum hópi

Advertisement published20. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Plumber
Professions
Job Tags