
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Tínslufólk á kvöldvakt-Tímabundið fullt starf
Innnes ehf. leitar að öflugu starfsfólki í tímabundið fullt starf út september á kvöldvaktir í vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla pantana
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Hæfniskröfur
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, frumkvæði, dugnaður og nákvæmni
- Reynsla af vöruhúsastörfum kostur
- Lyftarapróf kostur
- Reyklaus og hreint sakavottorð
Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
Vinnutími er 15:30-23:30 mánudaga-fimmtudaga og 14:00-20:00 föstudaga.
Innnes starfrækir vottað jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um.
Eingöngu er tekið við umsóknum á heimasíðu Innnes.
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá (CV) á Word eða Pdf formi.
Advertisement published9. April 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveStockroom workNon smokerPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður í verslun Hvolsvelli
Fóðurblandan

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á vaktir
NPA miðstöðin

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Vöruhúsastjóri hjá Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf