
Marbakki
Leikskólinn Marbakki tók til starfa árið 1986 og er staðsettur á einkar fallegum stað í Sæbólshverfi í Kópavogi. Einkunnarorð Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn starfar eftir starfsaðferðum Reggio Emilia en undirstaða þeirra starfsaðferða er lýðræði. Lögð er áhersla á að börnin alist upp við að þau hafi heilmikið um sitt eigið líf að segja, þau hafi bæði rödd og áhrif. Litið er á barnið sem hæfileikaríkt og skapandi og að virkni þess og áhugahvöt sé árangursríkasti drifkrafturinn í námi þess.

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari
Leikskólinn Marbakki auglýsir eftir þroskaþjálfa eða leikskólasérkennara í 100% stöðu.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að menntun og uppeldi leikskólabarna með sérþarfir.
- Vinnur samkvæmt starfslýsingu þroskaþjálfa eða sérkennara.
- Skipuleggur og heldur utan um sérkennslu í samstarfi við sérkennslustjóra.
- Er í samstarfi við foreldra og fagaðila um velferð barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólasérkennara- eða þroskaþjálfapróf.
- Skapandi hugsun og metnaður í starfi.
- Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni.
- Búa yfir hæfileika til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
Advertisement published7. November 2025
Application deadline21. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
AmbitionTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Verkefnastóri málörvunar
Leikskólinn Holt

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Leikskólinn Lækur óskar eftir Leikskólakennara eða starfsmanni með háskólamenntun
Lækur

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Þroskaþjálfi óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Leikskólakennari - Fullt starf / tímavinna
Leikskólinn Vinagerði

Eyrarskjól á Ísafirði - Kjarnastjóri/Deildarstjóri
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólinn Reykjakot óskar eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda
Leikskólinn Reykjakot

Leikskólakennari /leikskólaliði í leikskólann Björtuhlíð
Leikskólinn Bjartahlíð

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli