
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Þjónustuver
Vegna aukinna verkefna leitum við að liðsauka í þjónustuver okkar.Um 100% starf er að ræða á fjölbreyttum og skemmtilegum vinnustað.
Afgreiðslutími í þjónustuveri er frá 08:00 til 18:00 alla virka daga. Afgreiðslutími um helgar er frá 10:00 til 14:00
Vinnutíminn skiptist frá 08:00 – 17:00 og 09:00 – 18:00 eftir skipulagi og stakir laugardagar.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Ef þú hefur metnað til að gera vel og hefur áhuga á að vinna í öflugu teymi viljum við endilega heyra frá þér!
Bílanaust - fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við við viðskiptavini í gegn um síma, tölvupóst og samfélagsmiðla
- Umsjón vefpantana
- Pöntun á útkeyrslu til verkstæða
- Ráðgjöf og leiðsögn við val á varahlutum og rekstrarvörum
- Eftirfylgni með pöntunum
- Þjónusta við verslanir og innri deildir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- 25 ára og eldri.
- Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
- Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
- Skipulagsfærni og metnaður
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published31. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Phone communicationEmail communicationPlanningCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Sundlaugarvörður / Sumarstarf
Sundlaugin að Hlöðum

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta