Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Þjónusturáðgjafi í útibúið okkar á Egilsstöðum
Hefur þú brennandi áhuga á að þjónustu?
Við hjá Arion banka leitum að öflugum aðila í starf þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum. Við viljum fá til liðs við okkur starfsfólk sem hefur áhuga á að sinna krefjandi verkefnum og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf í gegnum síma, tölvupóst og í útibúi.
- Kennsla og kynning á stafrænni þjónustu bankans
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Sveigjanleiki og gott viðmót
- Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfið
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
Advertisement published21. January 2025
Application deadline2. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
Sumarstarf hjá Sjóvá
Sjóvá
Tjónafulltrúi persónutjóna
TM
Fyrirtækjaráðgjafi
Nova
Þjónustuver Securitas
Securitas
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Hyundai
Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
We are hiring - Front Desk, Bellman and Guest Experience
The Reykjavik EDITION