Hyundai
BL hóf sölu og innflutning á Hyundai bílum frá Suður Kóreu 22. maí 1992. Hyundai hóf bílaframleiðslu árið 1967 og hefur markmiðið verið ævilöng vinátta varðandi bíla og akstur. Lykillinn að árangri Hyundai er framsækni og stjórn á framleiðsluferlinu allt frá bræddu járni til fullkomins ökutækis í hæsta gæðaflokki.
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með framúrskarandi samskiptafærni til starfa í verkstæðismóttöku Hyundai.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í að taka á móti og vera í samskiptum við viðskiptavini. Þjónustufulltrúi vinnur náið með þjónustustjóra, starfsmönnum varahlutalagers, verkstæðis og verkstæðismóttöku við að þjónusta viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Mikil þekking og áhugi á bílum kostur
- Mjög góð tölvufærni. Þekking á Navison kostur
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti með heitum mat
- Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum, hleðslustöðvum, dekkjum ofl.,
- Íþrótta- og námskeiðsstyrkur
Advertisement published21. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Kauptún 1, 210 Garðabær
Type of work
Skills
IndependencePunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Bókari
Flóki Invest
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
Sumarstarf - Fyrirtækjaráðgjöf Skeljungs
Skeljungur ehf
Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf