

Þjónustumaður á verkstæði
Íslyft leitar að traustum og duglegum þjónustumanni til starfa við almenn viðhalds- og þjónustuverkefni. Starfið hentar einstaklingi með sterkt vinnusiðferði, verklega færni og vilja til að læra og þróast í starfi.
Íslyft is looking for a reliable and hardworking Service Worker to support maintenance and general service operations. This role is ideal for a candidate with strong work ethics, hands-on skills, and a willingness to learn.
-
Almenn viðhalds- og þjónustustörf
-
Aðstoð við viðgerðir og þjónustuverkefni
-
Frágangur verkfæra, vinnusvæða og búnaðar
-
Fyrirbyggjandi viðhald og einfaldar athuganir
- Önnur tilfallandi verkefni
English:
-
General maintenance and service tasks
-
Assisting technicians with repairs and service work
-
Keeping tools, equipment, and work areas clean and organized
-
Preventive maintenance and basic inspections
-
Other related service duties
-
Verkleg reynsla af þjónustu-, verkstæðis- eða iðnaðarstörfum
-
Góð verkleg færni og tæknilegur skilningur
-
Mjög gott vinnusiðferði og áreiðanleiki
-
Vilji til að læra og taka ábyrgð
-
Líkamleg geta til verklegra starfa
English:
-
Practical experience from workshops, maintenance, construction, or similar fields
-
Good hands-on skills and mechanical understanding
-
Strong reliability, punctuality, and sense of responsibility
-
Willingness to learn and take ownership of tasks
-
Physically fit for manual work
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
English:
-
Subsidized lunch
-
Company-organized social events
-
Employee association / staff club
-
Golf simulator
-
Dart facilities
-
Table tennis and pool table
English










