

Stálsmiðir og suðumenn
Stál og suða leitar að öflugu fólki til að starfa í veitudeild. Við vinnum mikið fyrir ON og Veitur í allskonar viðhaldi og nýframkvæmdum á suð-vesturhorninu.
Við hvetjum alla, konur og karla, sem telja sig hafa menntun eða reynslu í faginu til að sækja um.
Stál og suða er 28 ára gamalt fyrirtæki og er byggt upp á þessum verkefnum fyrir orkufyrirtækin. Hér starfa yfir 40 manns frá ýmsum heimshlutum og flestir hafa áratuga reynslu í faginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning á lögnum allt frá DN50 í DN1200 við krefjandi aðstæður
- Suðuvinna á lögnum eftir ferlum sem þurfa að standast skoðun.
- Uppsetningar á búnaði s.s dælur, lokar og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í stálsmíði eða vélvirkjun er kostur. En reynsla í faginu er skilyrði.
Advertisement published16. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Stapahraun 8, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Vélaviðgerðir og þjónusta
CNC Ísland ehf

Blikksmiður og jarnsmiður. / metalworker.
Blikksmiðjan Grettir ehf

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Rafvirki
Blikkás ehf

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf